Date: 2025-02-18
Level: Allir
Price: $99 / 14.000 ISK

Carbon Economy 101: Inngangur að kolefniseiningum (Icelandic)

Í fyrirlestrinum verður farið yfir grunnatriði um kolefnisverkefni. Námskeiðið er 90 mínútur og er 18. Febrúar kl. 13:00 (Lifandi fyrirlestur á netinu)

Who is this course for? Kaupendur, fyrirtæki, byrjendur og lengra komna.

Á fyrirlestrinum um kolefniseiningar og kolefnismarkaðinn, færð þú innsýn í:

  • Hvernig kolefniseiningar verða til
  • Hvaða tegundir kolefnisverkefna eru til, bæði þau sem stuðla að bindingu kolefnis (t.d. endurheimt votlendis, skógrækt, landbætur) og þau sem miða að minnkun losunar (t.d. endurnýjanleg orka og orkusparandi lausnir)
  • Hvað þarf að hafa í huga þegar farið er af stað með kolefnisverkefni
  • Hvernig vottunarferlið gengur fyrir sig
  • Hvernig fyrirtæki geta nýtt kolefniseiningar í kolefnisbókhaldi sínu
  • Þetta er ekki aðeins frábært tækifæri fyrir þá sem vilja auka skilning sinn á kolefnismörkuðum, heldur einnig fyrir þá sem vilja fara af stað með eigin kolefnisverkefni og læra hvernig þau geta orðið gjaldgeng á markaði.

Nánari upplýsingar veitir [email protected]. Námskeiðið verður haldið á íslensku.

 
Dagsetning: Þriðjudagur 18.Febrúar 2025 kl. 13:00 Verð: 14.000 ISK með vsk.

Fyrir hverja er fyrirlesturinn?

Kaupendur, fyrirtæki, byrjendur og lengra komnir.

• Sjálfbærnifulltrúar og starfsfólk í ESG teymum.
• Ríkisstofnanir og sveitarfélög sem vinna að loftslags markmiðum
• Frjáls félagasamtök og stofnanir sem styðja loftslagsaðgerðir
• Kennarar og rannsakendur sem vilja fá betri innsýn inn í kolefnismarkað

Instructors

Expertise That Inspires

Dr. Rannveig is the Chief Scientific Officer at ICR, where she leads the development and operation of the ICR Program, ensuring scientific rigor, integrity, and transparency in carbon offset projects.

With extensive experience in sustainability and climate, she has held senior roles at Deloitte, Plan Vivo, and the European Commission’s Joint Research Centre. Her expertise spans corporate decarbonization, biodiversity monitoring, and soil science, with a deep commitment to advancing sustainable practices and global climate initiatives.

Dr. Rannveig brings a wealth of knowledge and leadership to the forefront of environmental stewardship.
Instructor

Dr. Rannveig Anna Guicharnaud

Dr. Rannveig is the Chief Scientific Officer at ICR, where she leads the development and operation of the ICR Program, ensuring scientific rigor, integrity, and transparency in carbon offset projects. With extensive experience in sustainability and climate, she has held senior roles at Deloitte, Plan Vivo, and the European Commission’s Joint Research Centre. Her expertise spans corporate decarbonization, biodiversity monitoring, and soil science, with a deep commitment to advancing sustainable practices and global climate initiatives. Dr. Rannveig brings a wealth of knowledge and leadership to the forefront of environmental stewardship.